Amerískar pönnukökur

Morgunmatur meistarans! Pönnukökur, síróp og beikon.

 mynd_CdEtd3
1 Bolli mjólk

4 msk brćtt smjör

1 egg

Ţeyta saman

1 bolli hveiti

2 tsk lyftiduft

1 msk sykur

1/2 tsk salt

Hrćra útí blautu blönduna, sigta hveitiđ útí. Gott er ađ setja eina öskju af bláberjum útí deigiđ til ađ hafa smá ferskleika.

Ţetta er síđan bakađ á pönnu og boriđ fram međ sírópi og beikoni. Staflinn á myndinni er úr 2 uppskriftum og dugar fyrir 4 svanga.

  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband